Nemendasambandsball 2018

Card image cap

Nemendasambandsball 2018

11 500 ISK Gullhamrar 02.06.18 - 19:00 - 02.06.18 - 02:00
Stúdentafagnaður Nemendasambands MR 2018
 
Stúdentafagnaðurinn verður haldinn laugardaginn 2. júní n.k. í Gullhömrum. Húsið verður opnað kl. 19 og borðhald hefst kl. 20.

 

·         Tónlist flutt af nýstúdent á undan borðhaldi

·         Veislustjóri: Helga Sverrisdóttir

·         Fulltrúar 25 ára og 50 ára stúdenta flytja ávörp

·         Fjöldasöngur. Söngstjórar úr hópi 25 ára stúdenta 

·         Dans

 

Miðasölu lýkur miðvikudaginn 30. maí.

Við miðakaup er nauðsynlegt að bóka viðeigandi árgang (25 ára stúdent, 50 ára stúdent o.s.frv.) m.a. vegna niðurröðunar hópanna í salnum.  

Allar sérþarfir í mat þarf að senda á helgaliv@mr.is