RISA FROÐU RAVE

Card image cap

RISA FROÐU RAVE

3 500 ISK 06.09.18 - 22:00 - 07.09.18 - 01:00

**** ATHUGIÐ ****

Debet kort hafa ekki verið að virka en mun það detta í lag þann 4.9.2018.

SÆDDLYETTU

Við höfum ákveðið að henda í eitt stykki nýnemaball og ekki bara eitthvað ball heldur FROÐURAVE , já þið heyrðuð rétt, FROÐURAVE.

Froða+ lazerar+ reykvélar= Veisla

Í þetta sinn verður leiðinni haldið í Reiðhöllinni Víðidal (Ravehöllinni) þar sem Landslið íslenskra tónlistarmanna mun sjá um að tryllla dansgólfið. Krabvél verður á staðnum til að halda öllum svölum og sætum.

Fram koma: Ratio Young karin ClubDub Sprite Zero klan JóiPé x Króli

Það er takmarkað miða magn í boði vegna fjölda skóla svo það er um að gera að næla sér sem fyrst í miða.

Þetta er ball sem þið viljið ekki láta framhjá ykkur fara og gerum við ráð fyrir allt muni sjóða upp úr í Ravehöllinni.

Þetta er ekki flókið Miðaverð er eftirfarandi: 3500 kr Fyrir alla.

Húsið opnar klukkan 22:00. Húsið lokar klukkan 23:00. Ballinu sjálfu lýkur svo klukkan 01:00

 

Ölvun ógildir að sjálfsögðu miðann og öll vímu efni verða gerð upptækt.

GÓÐA SKEMMTUN

 

NST,NFMB,NFMOS,NFFÁ og NFBHS