Golf (Nesklúbburinn) - Opinn hópur Mánu- og Fimmtudagar 20:00-20:45

Card image cap

Golf (Nesklúbburinn) - Opinn hópur Mánu- og Fimmtudagar 20:00-20:45

35 100 ISK

Góður styrkur er grunnur alls árangurs.

Styrkur og hreyfanleiki getur verið það sem skilur á milli kylfings sem bætir sig og þess sem situr eftir.

Áherslan verður á core- og grunnstyrk ásamt hreyfanleika sem nýtist í öflugri sveiflu auk hreyfanleika og meiðslaforvarna.

Verð 35.100 kr.
Allir fá tveggja vikna kort í Spörtu að námskeiði loknu.

Við æfum 2x í viku
Mánu- og fimmtudaga kl.20:00-20:45

Námskeiðið hefst 10.febrúar og lýkur 10.apríl

Kennari er Steinn B. Gunnarsson

Steinn er útskrifaður með BSc gráðu í íþróttafæði og MSc gráðu í Íþróttavísindum og þjálfun frá Háskólanum í Reykjavík með sérstakri áherslu á golfrannsóknir og golfþjálfun. Steinn hefur unnið að fjölda rannsóknarverkefna tengdum golfþjálfun og líkamlegum þáttum golfsins auk þess sem hann hefur aðstoðað bæði íslenska atvinnu- og landsliðskylfinga við líkamsþjálfun. Steinn kennir golf hjá Nesklúbbnum auk þess sem hann sér um golfþjálfun barna og unglinga hjá klúbbnum.