POWER OF THE MIND - January 2021

Card image cap

POWER OF THE MIND - January 2021

35 000 ISK 18.01.20 - 17:00 - 30.01.21 - 12:00
⚡️Kraftur hugans⚡️
Ert þú reiðubúin/n  að ögra getu þinni til þess að vera í lagi sama hvað?
Láta reyna á getu huga og líkama og seiglu. 
 
Í lífinu þurfum við að vera viðbúin hinu ófyrirséða. Vera opin fyrir hverju sem gerist í augnablikinu.
 
Þetta námskeið miðar að því að ná til svæða sem eru utan við þægindarammann þinn og nota þína eigin getu og færni til þess að horfast í augu við þau. Í hvert skipti verður óvænt þema og áskorun til þess að sigrast á.
 
Ef þú ert reiðubúin/n til þess að uppgötva þín viðbrögð við ófyrirséðum áskorunum, bæði fyrir huga og líkama, þá ert þú reiðubúin/n í þetta námskeið um Kraft hugans.
 
Á þessu námskeiði munum við vinna með:
-Dýpt getu huga og líkama
-Líkamlegar áskoranir
-Andlegar áskoranir
-Hóp- og einstaklingsverkefni
-Staði innan- og utandyra
 
Skilyrði: Til þess að taka þátt í þessu námskeiði þarftu að vera reiðubúin/n til þess að takast á við líkamlegar og andlegar áskoranir. Við mælum með því að hafa lokið „Hættu að Væla Komdu að Kæla“ námskeiðinu, en það er ekki nauðsynlegt.
 
„Kraftur hugans“ er hluti af námskeiðaröð hjá ANDRI ICELAND sem miðar að því að nýta okkur innri getu okkar, uppgötva hugsanlega möguleika okkar til fulls og læra að vera í lagi sama hvað.
Flokkur 1 - Hættu að Væla Komdu að Kæla - Wim Hof tækni
Flokkur 2 - Kraftur hugans 
Flokkur 3 - Líf án takmarkana
 
*ATH: Við bjóðum upp á möguleikann að skipta greiðslunni ef þörf er á. Hugsanlega er hægt að fá endurgreiðslu frá stéttafélaginu þínu. Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar. 
 
*Mikilvægt: Þetta námskeið hentar ekki barnshafandi konum eða fólki með alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma. Vinsamlegast ráðfærðu þig við lækninn þinn varðandi heilsufar þitt áður en þú tekur þátt í námskeiðinu.
 
Hvenær:
18. - 30. janúar
Mán, Mið, Föst: 17:00-18:30 (90 mínútur)
Lau: 9:00-12:00 (3 klst utandyra)
Stundaskráin gildir fyrir báðar vikurnar

Verð:: 35.000 kr. 

 
E-Commerce by SalesCloud
ANDRI ICELAND partners with SalesCloud to provide secure sales & payment processing.