ÍMARK dagurinn 2019

Card image cap

ÍMARK dagurinn 2019

48 900 ISK Reykjavik Hilton Nordica 19.02.19 - 19:30 - 09.03.19 - 19:30

Tryggðu þér besta verðið með því að gerast ÍMARk félagi því félagar fá 10.000 króna afslátt á ÍMARK daginn og 14.700 króna afslátt á ÍMARK dag og Lúður  

  • Smelltu hér til að kaupa miða á bæði ÍMARK daginn og Lúðurinn 2019
  • Smelltu hér til að kaupa miða eingöngu á Lúðurinn
  • Hægt er að kaupa miða eingöngu á ÍMARK daginn hér fyrir neðan. 

Dagskrá ÍMARK ráðstefnunnar 8. mars 2019

08.15 – 09.00 Skráning og afhending fundargagna
09:00 – 09:10 Ráðstefnan sett

09:10 – 10:10 Tobias Degsell
Frá orðum til aðgerða

10:10 – 10:30 Kaffihlé

10:30 – 11:30 JP Hanson
Er útkoman takmark eða tilviljun? 

11:30 – 12:00 Ólafur Þór Gylfason
Markaðskönnun MMR

12:00 – 13:00 Hádegishlé

13:00 – 13:45 ÁRA 

13:45 – 14:45 Katharina Borgenstierna
Stundum sigrarðu, stundum lærirðu. 

14:45 – 15:00 Hlé

15:00 – 16:00 Wiemer Snijders
Markaðssetning er úr takti við raunveruleikann. Hvað er til ráða?

16:00 – 16:10 Ráðstefnulok

Bókin "Eat your greens - Fact based thinking to improve your brands health." Fylgir með fyrstu 200 miðunum á ÍMARK daginn. Í fyrra seldist upp á daginn því er um að gera að tryggja sér miða strax.

ÍMARK félagar fá sérstök kjör á miðum bæði á ÍMARK daginn og Lúðurinn. 
Ef þú ert ÍMARK félagi þá virkjar tölvupósturinn þinn afsláttinn á netinu,
þ.e.a.s. ef hann er rétt skráður í gagnagrunn. 

Ef þú ert ÍMARK félagi og afslátturinn virkjast ekki í kaupaferli vinsamlega sendu póst á ludurinn@imark.is með eftirfarandi upplýsingum: 
nafn
kennitala
netfang
Þá getum við uppfært skráninguna þannig að afslátturinn verði virkur.