Sterkir Skagamenn

Card image cap

Sterkir Skagamenn

8 500 ISK

Sterkir Skagamenn er skemmtilegur félagsskapur sem hefur það að meginmarkmiði að vera kröftugur fjárhagslegur og félagslegur stuðningsaðili og bakhjarl KFÍA.   Árgjald félagsins er kr. 100.000,- , eða 8.500 kr. á mánuði, sem að öllu leyti er ráðstafað til stjórnar KFÍA.  Innifalið í árgjaldinu er miði á alla leiki meistaraflokks karla og kvenna, þar sem hver félagsmaður getur boðið með sér einum gesti.  Þá mun félagsskapurinn standa fyrir móttökum fyrir leiki á Íslandsmóti og fleiri viðburðum sem ræðst af vilja félagsmanna.